Forsíða » Verslun » Svefnherbergi » Sængurverasett » Straufrítt á rúmið
Straufrítt á rúmið
Ertu með litla gistingu og nennir ekki að strauja?
Þá eru straufríu sængurverasettinn fyrir þig.
100% bómull, mjúk og þægileg, hægt að þvo á 90°.
Eina sem þú þarft að gera að að setja í þvottavél og í þurrkarann og sængurverasettið er tilbúið á rúmið.
Hægt að fá í stærðum:
140×200 cm
140×210 cm
Koddaver: í þeirri stærð sem þú vilt.
Straufríu sængurverasettin koma í nokkrum litum.
Fleiri vörur
-
Baðsloppar
Baðherbergi -
Inniskór
Baðherbergi -
Stóla og borða cover
Eldhús -
Tannburstasett – Merkt
Smávörur fyrir baðherbergi -
Koddi
Koddar -
Hand- og sturtusápa
Baðherbergi -
Dýnuhlífar
Svefnherbergi -
Hördúkar í litum
Eldhús




















